Göngupakki fyrir 1 – Leiga

kr.5,900

Innihalds pakkans er fyrir einn göngumann. Verðið 5.900 kr. er dagsverð fyrir allan búnaðinn, en nánari lýsing á innihaldi er hér að neðan. Lágmarksleiga er 3 dagar / 3 nætur og reiknast sá tími frá afhendingu búnaðar milli 9-17 til skiladags milli 9-17. Leiga á búnaði frá föstudegi til mánudags telst 3 dagar / 3 nætur.

Ýttu á plús takkann til hægri við tölustafinn 1 til að setja inn fjölda leigudaga, ath. lágmarks leigutími er 3 dagar. Muna að setja dagsetningar í athugasemdadálk í pöntunarferlinu.

Flokkur:

Lýsing

Innihald

  • Göngutjald
  • Svefnpoki
  • Göngudýna
  • Göngukoddi
  • Lítil gashella + 220g gas
  • Pottar & pönnur
  • Göngustafir ( 1 par )