Partý tjald til leigu

kr.32,900

Fimm dagar og fjórar nætur

  • Uppsetning á tjaldi: 19.900kr
  • Sterkar álstangir
  • 20fm ( 4m * 5m )
  • Lausar hliðar
Flokkar: , ,

Lýsing

Partý tjaldið er 20 fermetra tjald sem er einstaklega einfalt og auðvelt í uppsetningu og þyngd þess meðfærileg. Tjaldið er byggt upp á sterkri álgrind sem auðvelt er að setja saman og taka sundur. Tjaldið er bjart með gluggum allan hringinn. Inngangur getur verið hvar sem er á tjaldinu og jafnvel má sleppa öllum gluggunum og stendur þá þakið eitt og sér á sterkum súlum. Vegghæð tjaldanna er 2 metrar en hæð fyrir miðju er 2,8 metrar sem gerir alla umgengni þægilega fyrir stóra og smáa.