Útilegupakki fyrir Fjóra ( Tjald, Svefnpokar og Dýnur ) [ N ]
kr.81,000
Flottur pakki af notuðum búnaði fyrir útileguna. Svefnpoki, dýna og 4 manna tjald frá Vango. Við ábyrgjumst hreinan búnað.
- 4x Dýnur
- 4x Svefnpokar
- 1x Tjald
Lýsing
- Tjald: Fjögurra manna
- Svefnpokar: 3-4 árstíða fíber svefnpoki, þægindar hitastig er -1°C til -7°C
- Dýnur: Sjálfuppblásanleg dýna sem býður upp á hágæða svefn