Vango Höfuðljós Photon

kr.8,659

Höfuðljós sem skýtur frá sér 150 lúmen, öflugt og okkar bjartasta höfuðljós. Hentar vel í næturgöngur og hjólaferðir.

Lýsing

  • 150 lúmen á hæstu stillingu
  • Collimator linsa – Gefur þér mikla birtu lengd á meðan ljósið helst mjúkt og vítt fyrir bestu mögulegu lýsingu í myrkri
  • Premium CREE® LED ljós gefur þér frábært hvít ljós
  • Rauð LED að framan til að bæta nætursjón
  • Rauð LED að aftan til að bæta sýnileika
  • Hausfestingar – Breytilegar festingar sem leyfa þér að lýsa ofar eða neðar
  • Margar týpur af festingum – Getur verið notað eins og venjulegt höfuð ljós eða eftir að losað er frá höfuðbandi er hægt að festa það á margt annað hentugt
  • Þæginlegt teygjuband heldur ljósinu föstu
  • 200mAh Li-Polymer Batterí. Hægt að hlaða með USB, kapal innifalinn