Vango Latitude 300 Svefnpokar [ N ]

kr.12,000

Vango Latitude 300 er 3-4 árstíða fíber svefnpoki, þægindar hitastig er -1°C til -7°C ( Comfort/Limit/Extreme: -1/-7/-25°C ). Frábær og áreiðanlegur svefnpoki.

Flokkur:

Lýsing

  • Lengd Poka: 205cm
  • Hámarks Hæð: 190cm
  • Þyngd: 1.8kg
  • Rúmmál: 16.7L
  • Polair Diamond RS skel – Diamond ripstop pólíester skel; bæði endingarmikið og vatnsþétt með góðu loftflæði
  • Insulite Helix er blanda af vönduðum fíbrum sem hafa stjórn á hitastigi og ýtir raka frá notenda
  • Polair Flux fóður – Mjúkt, andar vel og með góðum hita fyrir hámarks þægindi
  • Thermal Reverb – Alúmínumlag endurspeglar hitanum til baka og aukar hita
  • Thermal Embrace Kerfi – Teygjanlegur þráður saumaður inn í innra efni. Gerir það að verkum að svefnpokinn aðlagast að líkama. Minkar kulda punkta og aukar einangrun.