Vango Stryd 22 lítra bakpokar
kr.7,995
Stryd 22 lítra bakpokin er stíl hrein og einfaldur. Mjúkir vasar fyrir aukahluti og stórt op þegar rent er frá. Hentar við allar aðstæður.
Lýsing
- AirForce stuðningskerfi – Hannað til að auka loftflæði þegar notandi er á hreyfingu.
- AirMesh strappar
- Strappi yfir bringu
- Hentar fyrir flesta vökvapoka
- 420D Cationic efni – Létt og sterkt efni sem lýtur vel út
- Nóg af vösum – Haltu nauðsynjum öruggum og við hendi
- Endurskinsmerki auka sýnileika og erfiðar aðstæður í myrkri og á kvöldin