Búnaður er netverslun þar sem þú getur keypt og leigt útilegubúnað. Búnaður byggir á rekstrargrunni til 11 ára í útilegubúnaði, þar sem útilegubúnaður hefur verið seldur, leigður og viðhaldið á sérútbúnu verkstæði. Pantanir yfir 18.000kr sendum við frítt heim til allra á höfuðborgarsvæðinu. Leiguvörur eru sóttar í verslun okkar á BSÍ Umferðarmiðstöð, 101 Reykjavík.
Áhersla er lögð á vandaðar nýjar vörur frá þekktum vörumerkjum, vörur sem munu standast allskonar íslenskt sumarveður, s.s. Vango tjöld, svefnpoka, dýnur & göngubúnað, Coleman vörur, GriSport gönguskó og ýmiskonar Primus vörur fyrir eldamennsku út í náttúrunni.
Leiga á notuðum útilegubúnaði hefur verið okkar stolt síðustu árin, enda tvinnast slík leiga saman við okkar sérfræðiþekkingu á útilegubúnaði og reksturs sérútbúins verkstæðis fyrir útilegubúnað. Í flokknum Leiga á Búnaður.is er að finna búnað, s.s. tjöld, svefnpoka og dýnur o.fl. sem hafa verið í eigu okkar rekstrar frá fyrsta notkunardegi viðkomandi vöru og því hefur varan verið yfirfarin og viðhaldið af okkar eigin fagmönnum. Allur notaður búnaðar sem leigður er á síðunni er í mjög góðu ástandi enda ábyrgjumst við slíkt við afhendingu til leigutaka.
VELKOMIN Á BÚNAÐUR.IS
ÞAR SEM SUMARÆVINTÝRIÐ BYRJAR
Þessi vefur notar vafrakökur (e.cookies) til að bæta upplifun þína. Lesa stefnu okkar um notkun á vafrakökum. Leyfa vafrakökurHafnaSkoða skilmála
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.