NOTAÐUR BÚNAÐUR
Viðhald og viðgerðir á öllum notuðum útilegubúnaði hafa verið framkvæmdar af fagmönnum á verkstæði Búnaðar og hefur allur notaður búnaður sem er til sölu eingöngu verið í eigu Búnaðar frá fyrsta notkunardegi.
Búnaður ábyrgist að allur notaður búnaður sem er seldur sé nothæfur. Kaupandi verður að hafa það í huga við kaup á notuðum útilegubúnaði að eðlilegt slit er sú áhætta sem kaupandinn ber sjálfur og hvetjum við viðskiptavini okkar til að uppfylla skoðunarskyldu kaupanda samkv. kaupalögunum því ástandsskoðun Búnaðar leysir kaupanda ekki undan skoðunarskyldunni.
Við erum með fría heimsendingu á notuðum búnaði á höfuðborgarsvæðinu eins og á nýjum búnaði ef keypt fyrir meira en 18.000 kr. Ef þú vilt skoða notaða búnaðinn á staðnum hjá okkur eftir kaup á síðunni þá er þér velkomið að koma í verslun okkar á BSÍ Umferðarmiðstöð, 101 Reykjavík. Settu athugasemd í pöntunarferlinu ef þú vilt koma til okkar til að ná í búnaðinn í stað þess að fá heimsendingu, við erum með opið á milli 9:00 og 17:00.
-
- Leiga, Notað, Nýtt
Partý tjald til leigu
- kr.32,900
- Fimm dagar og fjórar nætur Uppsetning á tjaldi: 19.900kr Sterkar álstangir 20fm ( 4m * 5m ) Lausar hliðar
- Bæta í körfu
-
- Notað
Spey 300 Tjöld [ N ] – Þriggja manna
- kr.12,000
- Tveggja til þriggja manna tjald frá Vango. Yfirfarið af sérfræðingum Búnaðar.
- Bæta í körfu
-
- Notað
Vango Spey 400 Tjöld [ N ] – Fjögurra manna
- kr.16,000
- Fjögurra manna tjald, frábært fyrir útileguna.
- Bæta í körfu
-
- Notað
Banshee 200 Göngutjöld [ N ] – Eins til tveggja manna
- kr.19,995
- Tveggja manna göngutjald, frábært tjald fyrir ævintýrið.
- Bæta í körfu
-
- Uppselt
- Notað
Beta 450XL Tjöld [ N ] – Fjögurra manna
- kr.34,995
- Fjögurra manna tjald með stóru fortjaldi, frábært fyrir útileguna.
- Read more
-
-
- Uppselt
- Notað
Beta 350XL Tjöld [ N ] – Þriggja manna
- kr.29,995
- Þriggja manna tjald með stóru fortjaldi, frábært fyrir útileguna.
- Read more
-
-
- Uppselt
- Notað
Comfort 5 Single Dýnur [ N ]
- kr.5,995
- Sjálfuppblásanleg dýna með léttu og mjúku efni sem býður upp á hágæða svefn með einangraðri fyllingu og mjúkri áferð.
- Read more
-
-
- Notað
Trek 3 Standard Dýnur [ N ]
- kr.5,995
- Sjálfuppblásanleg dýna með léttu og sterku efni sem heldur svefnpokanum vel á dýnu.
- Bæta í körfu
-
- Notað
Útilegupakki fyrir Þrjá ( Tjald, Svefnpokar og Dýnur ) [ N ]
- kr.58,000
- Flottur pakki af notuðum búnaði fyrir útileguna. Svefnpoki, dýna og 3 manna tjald frá Vango. Við ábyrgjumst hreinan búnað. 3x Svefnpokar 3x Dýnur 1x Tjald
- Bæta í körfu
-
- Notað
Útilegupakki fyrir Fjóra ( Tjald, Svefnpokar og Dýnur ) [ N ]
- kr.81,000
- Flottur pakki af notuðum búnaði fyrir útileguna. Svefnpoki, dýna og 4 manna tjald frá Vango. Við ábyrgjumst hreinan búnað. 4x Dýnur 4x Svefnpokar 1x Tjald
- Bæta í körfu
-
- Notað
Vango Latitude 300 Svefnpokar [ N ]
- kr.12,000
- Vango Latitude 300 er 3-4 árstíða fíber svefnpoki, þægindar hitastig er -1°C til -7°C ( Comfort/Limit/Extreme: -1/-7/-25°C ). Frábær og áreiðanlegur svefnpoki.
- Bæta í körfu
-
- Notað
Vango Venom 600 Svefnpokar [ N ]
- kr.29,995
- Vango Venom 600 er 3-4 árstíða dún svefnpoki, þægindar hitastig er -3°C til -10°C ( Comfort/Limit/Extreme: -3/-10/-28°C ). Vandaður svefnpoki með 90/10 gæsadúnn/gæsafjaðrir - fyllingu.
- Bæta í körfu